Við sjáum um skjölin,
pappírana og
komum aðilum saman.

Oftar en ekki í viðskiptum manna á milli er spurt að því hver eigi að sjá um pappírana og það látið vera einhverskonar aukahlutur. Í okkar augum er það aðalatriðið og við sinnum þessu hlutverki af festu.

skrollaðu niður

Samningar og önnur skjöl

Skjölin

01. Erfðaskrá

Einfaldar erfðaskrár frá 19.900 kr. Flóknari útfærslur þá gerum við fast tilboð.

02. Kaupmálar

Stærstu samningar einstaklinga í lífinu eru giftingar. Hugsum til framtíðar og gerum kaupmála. Einfaldir kaupmálar 19.900 kr. Flóknari útfærslur eftir verðtilboði.

03. Skilnaðarpappírar

Förum yfir alla pappíra sem til þarf og aðstoðum við útfærslu.

04. Aðrir samningar

Tökum að okkur alla almenna samningagerð, flókna og einfalda.

01.

Officio lögmenn

Alhliða lögmenn. Komum kaupendum og seljendum saman, sættum mál, förum yfir málin og önnumst mál frá A-Ö.

Opna síðu

02.

Innheimtum – erlend innheimta

Við sérhæfum okkur í kröfum sem aðrir treysta sér ekki í. Sérstaklega höfum við reynslu af innheimtu krafna í Kína í gegnum samstarfsaðila okkar þar í landi. Heyrðu í okkur fyrr en síðar. Það getur borgað sig.

Opna síðu

03.

Verjendastörf

Þarftu einhvern til að verja þig? Við höfum reynsluna og erum til viðræðu í byrjun án kostnaðar og skuldbindinga.

Opna síðu

04.

Þarftu að stefna einhverjum?

Við tökum að okkur almennan málflutning og sækjum þinn rétt. Heyrðu endilega í okkur.

Opna síðu